Overslaan en naar de inhoud gaan
x

Stofnstærðafræði fiska (Fisheries Assessment and Management )

Taal

Icelandic

Course format On-site
Datum 2020-08-15 - 2020-12-16

Námskeiðslýsing:

Námskeiðið fjallar aðferðir sem notaðar eru til að meta stærðir fiskistofna og stjórna veiðum á þeim. Umfjöllun verður um eftirfarandi hugtök eins og; stofnar, vöxtur, afföll, vísitölur, stofnstærðarlíkön, afrakstur, hrygningarstofn, nýliðun, meðafli, brottkast, aflmark. Ef skip er tiltækt verður farið í fiskmælingaleiðangur og unnið úr þeim gögnum.

Prerequisites

Learning outcomes

Að námskeiðinu loknu á nemandinn að geta:

  1. Rætt á gagnrýninn hátt grunnhugtökin sem notuð eru til að meta stærðir fiskistofna.
  2. Útskýrt líffræðilegar undirstöður fiskveiðiráðgjafar.
  3. Útskýrt þau gögn sem þarf til að meta stærð fiskistofna og óvissuþætti þeirra.
  4. Búið til einfalt stofnstærðarlíkan í töflureikni.
  5. Notað og túlkað niðurstöður úr flóknari stofnstærðarlíkönum.
  6. Útskýrt áhrif fiskveiða á umhverfið og aðra stofna.
  7. Útskýrt grundvallarhugtök fiskveiðistjórnunar og útskýrt helstu aðferðir.

Files/Documents

ISCED Categories

Biologie
Wetenschappelijke modellering
Visserij